Stinga upp á að við notum hjálpartæki ástarinnar.

Stinga upp á að ég sýni ástmanni mínum með sjálfsfróun hvernig ég næ best fullnægingu.

Segja að ég vilji kynmök án samfara.

Segja ástmanni mínum að ég hafi oft gert mér upp fullnægingu.Biðja ástmann minn að bíða með að koma inn í mig.

Segja ástmanni mínum að ég hafi ekki fengið fullnægingu og að ég hafi ekki áhuga á henni í svipinn.Biðja ástmann minn að tala á meðan við erum að  njótast.

Segja ástmanni mínum að eitthvað sem hann gerir sé nánast óþægilegt.

Segja að ég kæri mig ekki um kynmök.Stinga upp á breytingum á aðferð.

Segja að mér líki ekki eitthvað sem ástmaður minn gerir.

Koma ástmanni mínum í skilning um að ég fer úr sambandi þegar eitthvert barnanna vaknar og fer að skæla.

Lýsa áhrifum einhvers sem við erum að gera saman.Segja hvað mig langar til að ástmaður minn geri.Lýsa tilfinningum mínum um kynlíf.Útskýra fyrir ástmanni mínum hvernig ástríður mínar breytast á einstökum tímum mánaðarins.Segja að ég njóti einhvers sem ástmaður minn gerir.